Reykjanes ferð

Krísuvík Reykjanes Þorlákshöfn

Lagt er af stað frá Reykjavík og ekið suður í Hafnarfjörð og að Straumsvík.

Ekið er að Kleifarvatni sem þekkt er fyrir breytilegt vatnsyfirborð, undarlegt landslag, loðsilung og ýmis önnur undur.

Einnig skoðum við Seltún sem er hverasvæði.

Ekið er í Þorlákshöfn og komið við í Herdísarvík og Strandakirkju í leiðinni.

Síðan er ekið þrengslin til Reykjavíkur.

Áætlaður ferðatími eru 5 klukkustundir.

Farþegar sóttir í Reykjavík. Ferðin er ætluð fólki á öllum aldri. Nauðsynlegur útbúnaður er fatnaður eftir veðri og góðir skór.

lágmarks þáttaka er 8 manns.

Fáðu tilboð fyrir þinn hóp í síma: 647 4755
eða í tölvupósti: landferdir@landferdir.is