Velkomin á vefsíðu Landferða

Landferðir keyra alla hópa, hvort sem um ræðir ferðamenn, íþróttahópa, skólaferðir, leikskólaferðir, eldriborgaraferðir, starfsmannaferðir,
 
söguferðir, ballferðir, bíóferðir, leikhúsferðir, steggjaferðir,gæsaferðir, óvissuferðir, skíðaferðir og fleira.
 

Landferðir bjóða upp á rútur 14 til 48 sæta. Við tökum leigurútur ef þörf krefur

“Lifið er ökuferð greið leið eftir veginum.”


Það er okkur ánægja að aka ykkur um landið.
 
 
Landferðir hafa öll tilskilin leyfi til hópferðaflutninga.
Ásamt því að hafa ferðaskipuleggjandaleyfi


 

 

Hafðu samband

  • Lyngheiði 10 810 Hveragerði
  • landferdir@landferdir.is
  • (354) 647 47 55
Close Menu
×